Leita í fréttum mbl.is

Ađ breyta STJÓRNARSKRÁNNI. Af hverju ég er ađ bjóđa mig fram!

Ég er kominn af venjulegri íslenskri fjölskyldu og má segja ađ nánustu ćttmenni mín séu salt Íslands. Ţađ var engum silfurskeiđum útbýtt í mínum uppvexti og ég hef unniđ hörđum höndum fyrir ţeim lífsgćđum sem mér hafa hlotnast um ćvina.

Ég uppgötvađi snemma í mér ţörf til ađ hjálpa öđrum og ţjóna mínu landi sem varđ til ţess ađ ég valdi ađ mennta mig á sviđi löggćslu og öryggismála. Ég hef alltaf haft áhuga á lögum og reglum samfélagsins og viđ nám í Lögregluskólanum kynntist ég fyrst stjórnarskrá Íslands. Síđar fór ég til Noregs til náms ţar sem stjórnarskrá Noregs var krufin til mergjar. Ég fór ţađan til framhaldsnáms í Bretlandi og kynnti ég mér lög og lagavenjur Breta, sem ekki eiga sér eiginlega stjórnarskrá í okkar skilningi heldur nokkurskonar stjórnlagasafn.

Ég kem ţví ađ borđinu međ persónulega reynslu frá öđrum ţjóđum ţegar kemur ađ gerđ íslenskrar stjórnarskrár.

Ég hef veriđ spurđur af hverju ég sé ađ bjóđa mig fram til Stjórnlagaţings. Er ekki nóg af öđrum hćfum kandídötum? Hvađ hef ég fram yfir ţá?

Svariđ er einfalt. Ég tel stjórnarskránna vera ramma ţjóđfélagsins og hún verđur betri ef fólk međ ólíka reynslu fćr ađ koma ađ gerđ hennar. Hún á ekki ađ vera tryggingaskírteini ríkjandi valdastétta heldur réttindaskírteini fólksins í landinu um alla framtíđ.

Ég kem međ mína reynslu og ţekkingu ađ borđinu og einlćgan vilja til ađ gera vel. Ég er óbundin öllu öđru en samviskunni, er ekki tengdur hagsmunahópum, og hef engin fríđindi ađ verja. Ég er ekki stjórnmálamađur og ćtla mér ekki ađ verđa ţađ. Ég ţekki ađstćđur fólks í ţjóđfélaginu af eigin raun.

Ţetta er í stuttu máli ţađ sem ég stend fyrir og á ţessum grunni byggi ég frambođ mitt til Stjórnlagaţings.

Ef frekari upplýsinga er óskađ um mig og mín málefni ţá er hćgt ađ finna ţau á: www.AgustAlfred.is

<a href=“http://www.agustalfred.is”>AgustAlfred.is</a>

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Alfreð Snæbjörnsson
Ágúst Alfreð Snæbjörnsson
Ég er í frambođi til Stjórnlagaţings # 8617. Sjá nánar á vefsíđu minni. www.AgustAlfred.is

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband