Leita í fréttum mbl.is

Ný stjórnarskrá - hvers vegna býđ ég mig fram

Ég heiti Ágúst Alfređ Snćbjörnsson og ég er frambjóđandi til Stjórnlagaţings. Ég hef alltaf haft áhuga á lögum og reglum samfélagsins og viđ nám í Lögregluskólanum kynntist ég fyrst stjórnarskrá Íslands. Síđar fór ég til Noregs til náms ţar sem stjórnarskrá Noregs var krufin til mergjar. Ég fór ţađan til framhaldsnáms í Bretlandi og kynnti ég mér lög og lagavenjur Breta, sem ekki eiga sér eiginlega stjórnarskrá í okkar skilningi heldur nokkurskonar stjórnlagasafn. Ég kem ţví ađ borđinu međ persónulega reynslu frá öđrum ţjóđum ţegar kemur ađ gerđ íslenskrar stjórnarskrár.

 

Af hverju vil ég taka ţátt í gerđ nýrrar stjórnarskrár? Jú, ég tel “venjulegt fólk” eigi erindi í ţann hóp sem vinnur ţetta mikilvćga verk. Stjórnarskrá er umgjörđ ţjóđfélagsins sem löggjafar- framkvćmda- og dómsvaldiđ starfa eftir í okkar ţágu. Hún á ađ tryggja jafnvćgi, jafnrétti, og réttlćti og vera leiđarvísir til baka ef viđ skyldum einhverntímann villast af leiđ.

 

Lengstan hluta starfsćfi minnar hef ég sinnt stjórnunarstörfum. Ţađ er mikilvćg í mínu starfi ađ viđhalda skýrum tjáskiptum, tala hreint út og afdráttarlaust um hlutina. Ţađ á ekki ađ ţurfa ađ “túlka” íslensk lög eđa íslenska stjórnarskrá. Ţađ á ekki ađ ţurfa ađ skođa minnismiđa ţeirra sem orđuđu lögin til ađ skilja ţau. Ţetta er ţví miđur íslenskur veruleiki. Orđalag stjórnarskrárinnar á ađ vera skýrt og skorinort og á ţannig máli ađ venjulegt fólk skilur hverja grein hennar.

 

 

Ég er fjölskyldumađur og vil ađ börnin mín eigi bjarta og örugga framtíđ á Íslandi. Stjórnarskrá Íslands á ađ tryggja okkur og komandi kynslóđum mannréttindi, frelsi, réttlćti, og gegnsći ţegar kemur ađ kjörnum fulltrúum ţjóđarinnar. Viđ eigum ekki ađ sćtta okkur viđ málamiđlanir heldur ganga alla leiđ. Ţađ eru einungis einir hagsmunir sem gilda og ţeir eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra. Ţess vegna biđ ég um atkvćđi ţitt í kosningu til Stjórnlagaţings. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Alfreð Snæbjörnsson
Ágúst Alfreð Snæbjörnsson
Ég er í frambođi til Stjórnlagaţings # 8617. Sjá nánar á vefsíđu minni. www.AgustAlfred.is

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband